Skip to content
Fermingargræjur í Tölvutek
fermingar unglingar tækni

Græjaðu ferminguna

Jóhann Jóhannsson |

 

Hvað vilja unglingar í dag?

Góðar græjur og flott tilboð

Þegar velja á gjöf fyrir fermingarbarnið getur valið þótt ansi yfirþyrmandi enda þróast tækniheimurinn hratt og það virðist sem það sé alltaf að bætast við nýjar uppfærslur, betri búnaður og breytingar á leiðum sem fólk getur notið afþreyingarefnis. Við í Tölvutek höfum hins vegar ávallt puttann á púlsinum og höfum tekið saman nokkrar frábærar nýjungar og flott tilboð sem henta einstaklega vel fyrir unglinginn í ár!

PlayStation 5 og fylgihlutir

PlayStation 5 er langvinsælasta leikjatölva landsins og við í Tölvutek erum með flott pakkatilboð á PlayStation 5 leikjatölvum ásamt úrvali af fylgihlutum sem bæta leikjaupplifunina til muna. Gjöf sem getur ekki klikkað.

Flettu í gegn til að skoða úrvalið 👇

1 PlayStation 5 Slim leikjatölva með EPOS leikjaheyrnartólum og Fortnite pakka
2 PlayStation Portal fjarspilunartölva veitir möguleikann á að spila PS5 leikina á ferðinni og/eða án þess að nota sjónvarpið í stofunni!
3 Flottir leikjaskápar frá Numskull á tilboði
4 Glæsilegur leikjastóll með RGB ljósum frá Trust á tilboði
5 Flottur PS5 ready leikjaskjár sem nær 120FPS í FHD á tilboði

NOTHING snjallsímar og úr

Snillingarnir í Nothing hafa gefið út nýjastu viðbót í farsímaflóru sína: Nothing Phone (3a) og Nothing Phone (3a) Pro sem eru væntanlegir á lager í lok mars. Þar að auki eru flott tilboð á Nothing Phone (2a) og (2a) Plus ásamt flottum snjallúrum.

Flettu í gegn til að skoða úrvalið 👇

1 Nothing Phone (3a) í 2 litum eru væntanlegir í lok mars
1 Nothing Phone (3a) Pro er væntanlegur í lok mars
2 Nothing Phone (2a) á tilboði
3 Nothing Phone (2a) Pro á tilboði
4 CMF by Nothing Watch Pro 2 á tilboði

Handleikjatölvur og sýndarveruleiki

Nú er ekki öll afþreying bundin við stofuna og sjónvarpstækið eða skjá. Nú er hægt að njóta afþreyingar á ferðinni, t.d. með Lenovo Legion Go leikjatölvunum, eða sökkva sér djúpt í heim sýndarveruleikans á viðráðanlegu verði með Meta Quest 3s!

Flettu í gegn til að skoða úrvalið 👇

1 Spilaðu PC tölvuleiki á ferðinni
2 Frábær sýndarveruleikagleraugu frá Meta
3 Klassísk leikjatölva á ferðinni
4 Klassísk leikjatölva á ferðinni með OLED skjá

RTX 50 Series skjákort

Nú er gríðarlegur heimsskortur á nýju RTX 50 Series skjákortunum en okkur tókst að græja fyrir fermingar Geforce RTX 5070 leikjaskjákort frá Gainward í sérstakri Python III útgáfu á frábæru verði aðeins 129.990 sem lendir hjá okkur í lok mars! Forpantaðu þitt eintak strax í dag! Einnig er úrval af RTX 50 Series leikjafartölvum sem hægt er að forpanta ásamt því að við eigum til samsetningar leikjaturna með RTX 50 Series leikjaskjákortum á frábæru verði sem er hægt að panta strax í dag!

Flettu í gegn til að skoða úrvalið 👇

1 RTX 5070 skjákortið er væntanlegt í lok mars
2 RTX 50 Series fartölvur frá 549.990
3 Leikjaturn með RTX 5070 skjákorti
Kemur með einstökum 16" OLED DisplayHDR TrueBlack 500, Dolby Vision leikjaskjá með 240Hz endurnýjunartíðni og G-SYNC rammatækni sem gerir allar hreyfingar silkimjúkar. Væntanleg í apríl.

Fartölvur í úrvali

Glæsilegar fartölvur á rýmingartilboði. Síðustu eintök og sýningarvörur á frábæru verði. Einnig er glæsilegt úrval af nýrri kynslóð fartölva með hröðum AI NPU, sjálfstæðum AI gervigreindar örgjörva sem skilar allt að og yfir 50 billjón AI aðgerðum á sekúndu sem er mikilvæg viðbót í dag þar sem hjálparforrit, orðaskilningur, myndvinnsla, tónlistarvinnsla, forrit, leikir og önnur vinnsla reiðir sig sífellt meira á AI. Útreikningar með AI NPU í tölvunni þinni skila meiri hraða og öryggi en í tölvum sem reiða sig á internet fyrir sambærilega vinnslu.

Flettu í gegn til að skoða úrvalið 👇

1 Úrval af fartölvum á allt að 60.000kr afslætti
2 Ný kynslóð fartölva með hröðum AI NPU, sjálfstæðum AI gervigreindar örgjörva sem skilar allt að og yfir 50 billjón AI aðgerðum á sekúndu.

Fleiri úrvalsgræjur

Glæsilegt úrval af ýmsum sniðugum græjum fyrir unglinginn.

Flettu í gegn til að skoða úrvalið 👇

Tesla sjónvörpin eru ný viðbót í Tölvutek en þau eru glæsileg snjallsjónvörp með Android TV á hagkvæmu verði frá aðeins 49.990!
1 Amazfit Active snjallúrin eru með einstakar tækninýjungar til að fylgjast með heilsu og æfingar skipulagi BioTracker 4.0 24klst hjartariti, álags og stress mæling, mæling á súrefnismettun með OxygenBeats og nákvæm svefn mæling ásamt vöktun á tíðahring kvenna og ótrúleg 14 daga rafhlöðuending og Bluetooth 5.2!
2 Lenovo Tab spjaldtölvurnar eru afar hentugar spjaldtölvur fyrir unglinginn á hagkvæmu verði
Glæsilegt úrval af endurnýttum fartölvum, borðtölvum, spjaldtölvum og snjallsímum! Möguleiki á frábærum kaupum.

Deildu þessu bloggi