Skip to content
Gigabyte leikjaskjáir feature
gigabyte leikjaskjáir gaming

Gigabyte leikjaskjáir

Jóhann Jóhannsson |

 

Þegar þú vilt meiri gæði í leikinn

Er kominn tími til að bæta leikjaupplifun þína? Leikjaskjáirnir frá Gigabyte eru hannaðir fyrir hámarksafköst og myndgæði sem gera þér kleift að lifa þig betur inn í leikinn ásamt því að gefa þér gott forskot í keppnisleikjum.

Með kaupum á Gigabyte leikjaskjáum færð þú:

  • Mjúkar hreyfingar: Spilaðu án truflana með hárri endurnýjunartíðni og hröðum viðbragðstíma, sem minnkar motion blur og inntakslagg.
  • Frábær myndgæði: Upplifðu öll smáatriði og glæsilega liti til dæmis með QHD eða 4K skjá ásamt glæsilegum OLED skjáum frá Gigabyte.
  • Meiri innlifun: Víkkaðu sjóndeildarhringinn með sveigðum og ultra víðum skjáum sem skapa hreinlega stórkostlegt leikjaumhverfi.
  • Nýjasta skjátækni: Gigabyte skjáirnir hafa ýmsa tækni sem tekur leik þinn á næsta stig eins og AMD FreeSync og HDR stuðning ásamt því að vera hannaðir með þægindi í fyrirrúmi sem veitir þér möguleika til að spila lengur í senn.

Hægt er að sjá úrval GIGABYTE leikjaskjáa hér: Gigabyte

Meðal einstakra eiginleika GIGABYTE leikjaskjáa eru:

Ath. mismunandi hvaða eiginleikar eru í hverjum skjá.

1 KVM er frábær eiginleiki á völdum Gigabyte skjáum. Smelltu á myndina til að skoða skjái með KVM.
1 OSD Sidekick - Smelltu til að skoða skjái með OSD Sidekick
2 Black Equalizer - Smelltu til að skoða skjái með Black Equalizer
3 Aim stablizer - Smelltu til að skoða skjái með aim stablizer
4 Sjálfvirkar uppfærslur
1 GIGABYTE leikjaskjáir búa yfir margs konar eiginleikum sem aðstoða þig í leikjum

Deildu þessu bloggi