Með bloggsíðu Tölvutek stefnum við á að veita enn betri þjónustu fyrir viðskiptavini okkar. Við köfum dýpra í og veitum meiri upplýsingar um nýjustu tækni, tökum saman alls konar græjur sem henta við ákveðin tilefni og/eða kynnum fyrir viðskiptavinum spennandi vöruflokka.